Gefðu köfunarnámskeið eða snorkl ferð í jólapakkann
Eða bókaðu ferð fyrir þig og þína hvenær sem þig langar að fara
Við bjóðum 20% afslátt af öllum gjafabréfum og ferðum á tímabilinu 2023 og 2024.
Þú getur nýtt þér þetta tilboð 24. – 27. nóvember 2023 (Svartur föstudagur og út Cyber mánudag).
Þú setur einfaldlega inn promo kóðann BLACKFRIDAY2023 í bókunarferlinu.
Því miður er ekki hægt að bæta afslætti við ef sala hefur nú þegar farið fram.
Sumar af okkar vinsælustu ferðum og námskeiðum
Sjáðu Silfru í allri sinni dýrð
Loading YouTube Player...