Að vinna hjá DIVE.IS
Við hjá DIVE.IS erum mjög stolt af okkar teymi. Þú getur kynnst starfsfólki okkar hér að neðan.
Við erum alltaf að leita að fleira fólki í fjölskylduna okkar.
Ef þú hefur áhuga á að vinna hjá DIVE.IS endilega sendu okkur línu á [email protected].
Starfsfólk
Algengar spurningar
-
Get ég fengið leiðsögn á íslensku eða á einhverju öðru tungumáli en ensku?
-
Við erum með kröfur um að allir þátttakendur kunni að tala ensku, það er einfaldlega vegna fjöldi leiðsögumanna sem koma frá öllum heimshornum. Ef leiðsögumaðurinn ykkar talar íslensku er honum velkomið að gera ferðina þannig. Við getum hinsvegar ekki lofað því þar sem flestir leiðsögumenn okkar eru enskumælandi. Hinsvegar er hægt að biðja um það og við gerum okkar allra besta til að uppfylla óskir viðskiptavina.
-
Skoðaðu allar spurningar