Currency (ISK)
-
ISK Icelandic Krones
-
USD United States Dollar
-
EUR EURO
-
GBP Pound sterling
-
CNY Chinese yen
Language (is)
Algengar spurningar
Dive Tour Questions
-
Eru alltaf teknar myndir í köfunar ferðunum ykkar?
-
Leiðsögumennirnir okkar taka myndavélar með sér í nánast allar ferðir í Silfru og aðra köfunarstaði. Leiðsögumaðurinn þinn gerir sitt besta að taka eins flottar myndir og hægt er. Hinsvegar, þá er öryggið í forgangi og gæti það leitt til þess að leiðsögumaðurinn þarf að leggja frá sér myndavélina til að hjálpa og einbeita sér að þátttakendum. Í því tilfelli gæti leitt til þess að lítið af myndum verðu teknar eða jafn vel engar. Við vonum að þið sýnið skilning.
Hægt er að kaupa myndapakka að ferðinni lokinni og einnig í bókunarferlinu. Endilega skoðið our minjagripina okkar fyrir nánari upplýsingar.
-
-
Are there any changes to the tours due to the seismic or volcano activity?
-
The course is operated in Reykjavík capital area and the tour is operated at Silfra which is about 100km away from the seismic activity and potential volcanic eruption.
We would like to reassure you that travel to Iceland remains open and safe for visitors. Notably, the seismic activity described in these news reports is centered around the town of Grindavík on the Reykjanes Peninsula. There is no impact on attractions or infrastructure in other areas of the Reykjanes Peninsula or the rest of Iceland.
Currently, all our tours and courses continue to operate seamlessly without disruptions. Rest assured that your planned experiences with us remain unaffected, and we look forward to providing you with an exceptional experience.
Rest assured, that if any safety issues arise, we will notify our customers immediately.Iceland is no stranger to volcanic activity, and there have been three eruptions on the Reykjanes Peninsula in the last two years. Icelandic authorities and the public are highly prepared for such events, and Iceland has one of the world's most effective volcanic preparedness measures. Iceland's geoscientists possess vast experience in dealing with volcanic activities.
At this time, scientists consider any disturbance to air traffic an unlikely scenario. However, a potential disruption to flight traffic cannot be entirely ruled out, and authorities have implemented preventative measures to ensure public safety foremost.
-
-
Má ég taka mína eigin myndavél með í þurrbúninganámskeiðið?
-
'Því miður leifa PADI staðlar ekki að nemendur né kennarar notist við myndavélar í námskeiðum. Þar sem við erum 5 stjörnu köfunarskóli verðum við að fylgja þessum stöðlum.
-
-
Má ég koma með minn eigin köfunarbúnað?
-
Auðvitað! Þér er velkomið að koma með þinn eigin búnað, vinsamlegast passið að búnaðurinn sé gerður fyrir kalt vatn. Við notum DIN kúta en við eigum öðruvísi kúta ef þess þarf, þar er gott að vita það fyrirfram svo við getum gert okkar besta og undirbúið það.
Vinsamlegast athugið að við veitum ekki afslátt fyrir þá sem koma með sinn eigin búnað. DIVE.IS tekur enga ábyrgð á þeim búnaði sem viðkomandi kemur með í ferðirnar.
-
-
Get ég tekið PADI þurrbúninganámskeiðið og kafað í Silfru?
-
Til að geta kafað í Silfru þurfa allir kafarar að vera með þurrbúningaskírteini nú þegar eða ákveðin fjölda þurrbúningakafana. Við höfum búið til ákveðinn 2 Daga pakka. Í þessum pakka klárar þú PADI Þurrbúninganámskeið á degi eitt og síðan ferðu í Köfun í Silfru á degi tvö.
-
-
Can you drink silfra water?
-
Yes! The water in Silfra is filtered through porous lava for many years, meaning is it very clean and pristine.
-
-
Bjóðið þið upp á köfun með nitrox, trimix eða rebreather?
-
Því miður bjóðum við ekki upp á það. Við erum með 12L DIN stál kúta með einum ventil, við erum einnig með 15L kúta ef þess er þörf. Vatnið og sjórinn á Íslandi er svo kalt og því eru kafanirnar heldur stuttar, það er nánast hægt að segja að engin þörf sé á öðru en lofti til að kafa.
-
-
Kemur það fyrir að gestir veiða ekkert í Fríköfunar veiðiferðinni?
-
Veiðiferðin hefur ávalt boðið upp á fullt af feng! Það gæti þó gerst að það veiðist ekki fiskur en skelfiskur og skeljar eru mjög algengar.
-
-
Hversu djúp er köfuni í Silfru?
-
Í Silfru er ekki leyfilegt að kafa dýpra en 18 metra, þó er meðal dýpið í köfunaferðinni um 10 metrar. Þetta fer allt eftir hverjum og einum kafara og getu þeirra, því gæti köfunin verið grynnri en það vegna öryggisástæðna.
-
-
How does the Ocean and Bjarnagjá combo tour work?
-
The Ocean & Bjarnagjá combo tour is available on our website on request.
The requirements for the tour are a PADI Open Water or any equivalent certification, as well as a dry suit diving certification. In lieu of a dry suit certification, you can show 10 logged dry suit dives within the last two years, which must be confirmed with written proof from a diving instructor. You can find this form attached.
Both of the dive sites on this tour are located in Reykjanes peninsula, about an hour drive from downtown Reykjavík.
Bjarnagjá is an 18 m deep lava ravine on this very peninsula where the tectonic activity has caused Iceland to rise out of the ocean. The water in Bjarnagjá is mostly fresh groundwater, but it is influenced by the salinity of the sea, as the rift is only a few hundred meters from the coast.
Your Ocean and Bjarnagjá combo tour begins with a pickup from your accommodation in Reykjavík, and the structure of your tour depends on the tides and weather conditions that day. You will receive an updated tour time and additional information a couple of days before your tour.
Each dive will take about 30–40 minutes, with a maximum depth of 18 meters. After each dive, you will have hot cocoa and cookies with the guide.
After the second tour, we drive back to Reykjavík. We recommend visiting the Blue Lagoon after your tour. If you have booked transportation, we can drop you off there.
Please note: the Bjarnagjá dive site is currently not available due to the volcanic activity in that area.
-
-
How does the Silfra and Daviðsgjá combo tour work?
-
The Silfra and Davíðsgjá combo is available on our website on request.
The Silfra and Davíðsgjá Diving combo begins with pick up from your accommodation in Reykjavík or meeting us at Silfra on location.
We will start the day with Silfra dive, where you will dive into the most unique body of water in the world. After exiting Silfra and walking back to the meeting point, we will have chocolate and cookies before moving on to Davíðsgjá fissure, where our second dive will take place. Davíðsgjá is usually slightly warmer than Silfra. Divers walk straight into the water and after a shallow swim, they enter the long, deep and narrow Davíðsgjá fissure. The maximum depth of the dive in this fissure is 21 meters. Davíðsgjá often has incredible underwater visibility, although this varies and is more dependent on the weather than in Silfra.
-
-
Hversu langt þarf ég að ganga með köfunarbúnaðinn?
-
Vegna þess hvernig Silfra er staðsett er niðurstigið og uppstigið ekki á sama stað. Bílastæðið er um 100m frá niðurstiginu og uppstigið er um 350m frá bílastæðinu. Ef þú átt í erfiðleikum með að ganga ekki hika við að láta leiðsögumenninga okkar vita og þeir hjálpa þér með búnaðinn eða skilið hann eftir og sótt síðar.
-
-
Hversu langar eru kafanirnar í Silfru?
-
Hver köfun tekur u.þ.b. 30-45 mínútur, en það fer allt eftir nýtingu á lofti, reynslu og getu hvers og eins.
-
-
Hversu löng er köfunarferðin í Silfru?
-
Lengd ferðarinn fer alfarið eftir því hversu margir eru bókaðir í ferðina og eftir getu þeirra. Því er erfitt að segja til um sérstakan tímaramma en gott er að reikna með um þremur tímum á Silfru fyrir eina köfun. Ef þú hefur í huga að gera tvær kafanir þá er betra að reikna með fimm klukkutímum. Ef þú bókar ferð með akstri er gott að reikna með auka tveimur tímum.
-
-
Ég gleymdi köfunarskírteininu mínu, getið þið fundið leyfin mín á netinu?
-
Ef þú ert PADI eða SSI kafari getum við fundið þig á netinu. Við þurfum fullt nafn, með millinafni, og fæðingardag. Við þurfum þetta fyrir ferðina til að geta staðfest þig. Gott er að hafa í huga að bæði PADI og SSI geta stundum verið með bilanir í kerfinu sem gerir okkur erfitt fyrir að leita þig uppi. Við mælum því með að þú sért alltaf með skírteinið með þér eða sækir um rafrænt kort í appið.
-
-
Ég er með þurrbúningaskírteini en er ekki með 10 þurrbúninga kafanir, get ég samt komið?
-
Til að kafa í Silfru þarftu að hafa annað hvort þurrbúningaskírteini eða 10 skráðar þurrbúninga kafanir á síðustu tveimur árum. Þú þarft ekki bæði, annað hvort er nóg.
-
-
Er þurrbúningareynsla skilyrði til að geta komið í ferðina?
-
Allar kafanirnar okkar eru í þurrbúning og því krefjumst við þess að allir þátttakendur séu með einhverja reynslu, annað hvort þurrbúningaskírteini eða amk 10 skráðar kafanir. Sumar kafanir eru einfaldlega erfiðari en aðrar og því er slík reynsla mjög góð.
-
-
Hver er besti tími ársins til að kafa í Silfru?
-
There is no best or worst time to dive Silfra. Every season and every weather has its advantages. A calm and overcast winter day will be amazing with beautiful reflections in Silfra´s water surface. A windy summer day with waves will cast sun ripples onto the Silfra bottom... a sight you will never forget. Generally in the summer there are more snorkelers & divers at Silfra, so the winters are calmer, but winter surface conditions can also be more challenging in regards to weather and cold.
-
-
What is the Diving Silfra Buddy Tour?
-
Our Diving Silfra Buddy Tour is a semi-private experience that allows you to reserve one guide just for your party. The price for this tour for is 128,990- ISK and includes one guide, guided diving tour, Silfra entry fee, hot chocolate + cookies at the end of the tour.
This tour is scheduled at the same time as our normal scheduled diving tours, but the main difference is that you are reserving one guide just for your party, and you will not have to share the guide with someone else.
You are then reserving all 3 spots with the guide, but you can be anywhere from 1 person to 3 people.This tour is perfect for divers that want to guarantee staying in the same group, in the water.
Please note, this tour is only available upon request.
-
-
Hvaða réttindi þarf ég til að kafa í Silfru?
-
To join any of our scuba dive tours you need to:
- be at the level of PADI Open Water Diver or above. Equivalent dive certifications from other dive organizations are sufficient.
- have a dry suit dive certification OR 10 logged dry suit dives within the last two years of the dive tour date and be able to provide written proof from a diving instructor of these dry suit dives.
-
-
Hvenær er best að kafa á Íslandi?
-
Hver árstíð hefur sína kosti og galla. Vorið og haustið eru rólegust og með sem minnstan troðning. Á sumrin er mikið af fólki í kring og það er einfaldlega því að þá er vinsælast að ferðast. Á vorin fer allt að blómstra og á haustin sjást fallegir litir í kring. Fyrir kafara breytir það litlu máli þar sem að skyggnið og lífríkið er frekar svipað allt árið, það er bara veðrið sem gæti haft áhrif á hvort hægt sé að komast að köfunarstaðnum eða ekki.
-
-
Hvers vegna eru skilyrði fyrir köfun?
-
Silfra er í þjóðgarðinum á Þingvöllum sem að fylgir íslenskum lögum um köfun. Þar kemur fram að allir kafarar þurfa að hafa náð 17 ára aldri til að geta kafað. Einnig segja slík lög um að allir kafarar þurfa að vera PADI Open Water eða jafngilt því (í raun mega kafa niður á 18 metra með köfunarfélaga). Einnig setur þjóðgarðrinn á Þingvöllum þær reglur að allir þurfa að vera með þurrbúningaskírteini og/eða ákveðna þurrbúninga reynslu til að geta kafað í Silfru. Í öðrum köfunarferðum í kring verðum við að fylgja íslenskum lögum ásamt því að við krefjumst þurrbúningaskírteinis, einfaldlega vegna lögun og erfiðleikastigs köfunarstaða.
-
-
Hvers vegna þarf ég að fylla út heilsufarsyfirlýsingu?
-
Allir kafarar þurfa að fylla út Köfunarheilsufarsyfirlýsinguna til að ganga úr skugga um að viðkomandi skilji áhættu og erfileika sem fela í sér þegar kafað er í Silfru. Á vinstri hliðinni kemur allt fram og þarf viðkomandi að hafa það til hliðsjónar þegar hann fyllir út spurningarnar á hægri hlið þess. Þetta er til að tryggja öryggi allra sem koma í köfunarferð.
-
Snorkel Tour Questions
-
Eru alltaf teknar myndir í snorkl ferðunum ykkar?
-
Í stuttu máli er svarið já, hinsvegar getur það komið fyrir að leiðsögumaðurinn þurfi að einbeita sér og hjálpa öðrum þátttakendum og þar af leiðandi þurft að leggja myndavélina til hliðar. Einnig getur verið að myndavélin bili í sumum tilfellum, ef það gerist þá munum við auðvitað endurgreiða fyrir myndirnar ef þú hefur keypt þær.
-
-
Are there any changes to the tours due to the seismic or volcano activity?
-
The course is operated in Reykjavík capital area and the tour is operated at Silfra which is about 100km away from the seismic activity and potential volcanic eruption.
We would like to reassure you that travel to Iceland remains open and safe for visitors. Notably, the seismic activity described in these news reports is centered around the town of Grindavík on the Reykjanes Peninsula. There is no impact on attractions or infrastructure in other areas of the Reykjanes Peninsula or the rest of Iceland.
Currently, all our tours and courses continue to operate seamlessly without disruptions. Rest assured that your planned experiences with us remain unaffected, and we look forward to providing you with an exceptional experience.
Rest assured, that if any safety issues arise, we will notify our customers immediately.Iceland is no stranger to volcanic activity, and there have been three eruptions on the Reykjanes Peninsula in the last two years. Icelandic authorities and the public are highly prepared for such events, and Iceland has one of the world's most effective volcanic preparedness measures. Iceland's geoscientists possess vast experience in dealing with volcanic activities.
At this time, scientists consider any disturbance to air traffic an unlikely scenario. However, a potential disruption to flight traffic cannot be entirely ruled out, and authorities have implemented preventative measures to ensure public safety foremost.
-
-
Get ég farið á bólakaf í Silfru á meðan ég snorkla?
-
Þú getur prófað :) Hinsvegar hefur þurrbúningurinn mikla flothæfni og kemur því í veg fyrir það að þú sökkvir. Vegna öryggisástæðn veitum við viðskiptavinum ekki blýbelti til að sökkva. Sumir ná að kafa í þeim í örstutta stund en þó ná flestir því ekki. Þér er velkomið að reyna það en hafðu það í huga að miklar hreyfingar í þurrbúningnum eykur líkrunar á því að búningurinn leki inn um hálsmálið.
Hinsvegar eru sérstakar ferðir fyrir áhugasama fríkafara, við erum með sérstakar fríköfunar ferðir í Silfru með vinum okkar hjá FreeDive Iceland sem eru sérfræðingar á því sviði. Þeir nota blautbúninga sem eru notaðir í fríköfun.
-
-
Get ég notað heilgrímu í snorkl ferðinni?
-
Við skiljum að þú viljir frekar nýta þér þessa tegund grímu í snorkl ferðunum, hins vegar passa þær ekki með hettunum sem við notum og myndi því leka inn á þær. Því getum við því miður ekki boðið upp á að not slíkar grímur hjá okkur.
-
-
Má ég nota minn eigin snorkl búnað?
-
Þér er velkomið að koma með þann eigin búnað, þó biðjum við ykkur um að hafa ákveðin atriði í huga. Fitin þurfa að vera með opnum hæl til þess að þau komist yfir stígvélin á þurrbúningnum. Stígvélin eru föst við búninginn og því gætu verið svolítið of stór á þig. Ef þú átt þína eigin neoprene hettu og hanska er þér velkomið að koma með það, gott er að hafa í huga að Silfra er 2-3°C því er lágmark að það sé 7mm og að hanskarnir séu með 3 fingur, þeir eru hlýjastir. Við mælum með því að vera ekki í neinu þynnra en 5mm.
-
-
Can you drink silfra water?
-
Yes! The water in Silfra is filtered through porous lava for many years, meaning is it very clean and pristine.
-
-
Þarf ég að vera syndur til að geta tekið þátt í snorkl ferðinni?
-
Þó svo að þurrbúningarnir hafa sérstakan flotleika þá krefjumst við þess að allir þátttakendur kunni að synda. Þetta er til þess að tryggja öryggi og þægindi gesta. Þú þarft ekki að vera afreksmaður í sundi heldur er þetta aðallalega að vera öruggur í vatni og haldið sér á floti.
-
-
How far is Silfra from Reykjavík?
-
Silfra is approximately 50 minutes away by car from Reykjavík.
-
-
Hversu lengi erum við ofaní vatninu?
-
Í snorkl ferðinni erum við yfirleitt í vatninum í um 30-45 mínútur. Þetta fer allt eftir hraða hópsins og hversu lengi hver og einn vill synda um í Lóninu.
-
-
Hversu löng er snorkl ferðin í Silfru?
-
Ferðin tekur um 2 til 2,5 klukkustundir frá upphafi til enda, þar er ekki innifalið skutl til og frá Silfru. Lengd ferðarinn fer alfarið eftir fjöldanum í ferðinni, stærð hópanna og hversu margir eru á Silfru á tilteknum tíma. Ef þú ert að plana aðra ferð eftir þess þá mælum við með að þið reiknið með þremur tímum á Silfru. Ef þú bókar ferð með akstri er gott að reikna með auka tveimur tímum.
-
-
What is the minimum age to snorkel Silfra?
-
The minimum age to snorkel Silfra is 12 years old and you have to be at least 150cm and 45kg. The Snorkeling Silfra day tour is a family activity that can be enjoyed by all participants over 12 years old.
-
-
Hvenær er best að kafa á Íslandi?
-
Hver árstíð hefur sína kosti og galla. Vorið og haustið eru rólegust og með sem minnstan troðning. Á sumrin er mikið af fólki í kring og það er einfaldlega því að þá er vinsælast að ferðast. Á vorin fer allt að blómstra og á haustin sjást fallegir litir í kring. Fyrir kafara breytir það litlu máli þar sem að skyggnið og lífríkið er frekar svipað allt árið, það er bara veðrið sem gæti haft áhrif á hvort hægt sé að komast að köfunarstaðnum eða ekki.
-
Equipment Questions
-
Er þurrbúningurinn mjög þröngur?
-
Við notum einungis gæða búnað fyrir bæði snorkl og köfunar ferðirnar okkar.
Þurrbúningar hafa sérstakan líftíma / fjöldi kafana áður en það þarf að skipta honum út fyrir nýjan. Þessi líftími sér til þess að gestir okkar séu ávald í besta búnaðinum, því erum við dugleg að athuga búnaðinn og skipta honum út ef þörf krefst.
Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að fá réttar stærðir (ss. hæð og þyngd) einstaklinga til þess að geta komið með rétta þurrbúninginn. Ef stærðirnar eru rangar er hætta á því að leiðsögumennirnir komi með rangan búning. Við geymum og meðhöndlum þessar upplýsingar líkt og allar aðrar persónuupplýsingar, ss með fullum trúnaði.
Þessi þurrbúningur er mjög þröngur á úlnliðum og um hálsinn, því er mjög líklegat að finna fyrir óþægindum. Þetta er einfaldlega vegna þröngra innsigla sem sjá til þess að vatnið leki ekki inn á búninginn og haldi viðkomandi þurrum.
-
-
Eruð þið með grímur með styrk?
-
Því miður erum við ekki með slíkar grímur, það eru svo margir styrkir sem við myndum þurfa að hafa til staðar. Ef þú notar gleraugu mælum við með augnlinsum þar sem gleraugun pass ekki undir grímuna. Ef þú átt grímu með styrk er þér velkomið að taka hana með.
-
-
Bjóðið þið upp á björgunarvesti?
-
Því miður bjóðum við ekki upp á björgunarvesti þar sem allir þátttakendur þurfa að kunna að synda.
-
-
Hvernig hanska notið þið?
-
Við erum með 7mm neoprene fingra vetlinga. Það virkar alveg eins og blautbúningur þannig hendurnar verða blautar en vatnið hitnar með líkamshita.
-
-
Verður mér kalt í blautbúning í fríköfun?
-
Blautbúningarnir sem samstarfaðilarnir okkar nota eru sérstaklega gerðir fyrir fríköfun og eru 7mm þykkir. Í sumum tilfellum snertið vatnið þig ekki beint en ef svo gerist hitar líkaminn það upp. Það er mjög mikilvægt að hafa í huga að vatnið í Silfru er 2°C og því er gott að búast við því að vatnið sé heldur kalt.
-
General Tour Questions
-
Are there any changes to the tours due to the seismic or volcano activity?
-
The course is operated in Reykjavík capital area and the tour is operated at Silfra which is about 100km away from the seismic activity and potential volcanic eruption.
We would like to reassure you that travel to Iceland remains open and safe for visitors. Notably, the seismic activity described in these news reports is centered around the town of Grindavík on the Reykjanes Peninsula. There is no impact on attractions or infrastructure in other areas of the Reykjanes Peninsula or the rest of Iceland.
Currently, all our tours and courses continue to operate seamlessly without disruptions. Rest assured that your planned experiences with us remain unaffected, and we look forward to providing you with an exceptional experience.
Rest assured, that if any safety issues arise, we will notify our customers immediately.Iceland is no stranger to volcanic activity, and there have been three eruptions on the Reykjanes Peninsula in the last two years. Icelandic authorities and the public are highly prepared for such events, and Iceland has one of the world's most effective volcanic preparedness measures. Iceland's geoscientists possess vast experience in dealing with volcanic activities.
At this time, scientists consider any disturbance to air traffic an unlikely scenario. However, a potential disruption to flight traffic cannot be entirely ruled out, and authorities have implemented preventative measures to ensure public safety foremost.
-
-
Seljið þið minjagripi?
-
Við bjóðum upp á fjöldan allan af minjagripum tengda Silfru og DIVE.IS. Þar á meðal myndir úr ferðinni, peysur, boli, húfur, póstkort, segla og marg fleira. Þú getur skoðað minjagripina okkar hér. Þú getur annað hvort keypt þá á Silfru eða í bókunarferlinu á heimasíðunni undir Extras.
-
-
Er klósett aðstaða og skiptiklefar á Silfru?
-
Já það eru klósett á Silfru. Hinsvegar eru einungis tvö klósett og því biðjum við ykkur um að nota þau ekki til fataskiptana því það getur skapað langar biðraðir. Við erum með flottan Changing Room bíl þar sem hægt er að hafa fataskipti, einnig eru oft margir aðrir bílar á staðnum sem hægt er að nota til skiptana. Einnig mælum við með að fólk mæti á Silfru nú þegar klædd í föðurland og ullarsokkana sína.
-
-
Má ég taka mína eigin GoPro, myndavél eða síma í ferðina?
-
Auðvitað! Þér er velkomið að koma með þína myndavél og taka myndir í ferðinni. Við mælum með að koma með eitthvað sem hægt væri að festa við þurrbúninginn svo að þú týnir ekki myndavélinni. Við mælum hinsvegar ekki með því að koma með síma í hulstri einfaldlega vegna þess að það er nánast ómögulegt að nota síma með hanskana okkar. Vinsamlegast lestu til um myndavélina og hversu mikið dýpi og kulda hún höndlar. Við tökum enga ábyrgð á týndum eða skemmtum myndavélum í ferðinni.
-
-
Get ég keypt mat á Silfru?
-
Því miður er enginn matur seldur á Silfru. Það er kaffihús á upplýsingamiðstöðinni sem er í 3,5km fjarlægð frá Silfru.
-
-
Get ég fengið leiðsögn á íslensku eða á einhverju öðru tungumáli en ensku?
-
Við erum með kröfur um að allir þátttakendur kunni að tala ensku, það er einfaldlega vegna fjöldi leiðsögumanna sem koma frá öllum heimshornum. Ef leiðsögumaðurinn ykkar talar íslensku er honum velkomið að gera ferðina þannig. Við getum hinsvegar ekki lofað því þar sem flestir leiðsögumenn okkar eru enskumælandi. Hinsvegar er hægt að biðja um það og við gerum okkar allra besta til að uppfylla óskir viðskiptavina.
-
-
Get ég borgað á staðnum?
-
Allar bókanir þurfa að vera greiddar fyrirfram vegna miklar eftirspurnar. Hinsvegar ef bókað er á staðnum er að sjálfsögðu tekið við greiðslu á staðnum, annað hvort með korti eða peningum. Einnig er hægt að borga fyrir minjagripi á staðnum.
-
-
Get ég verið með skartgripi?
-
Litlir eyrnalokkar, lítil keðju hálsmen og lokkar sem ekki er hægt að taka úr/af eru í lagi. Það eru aðallega armbönd, úr, stór hálsmen og hangandi eyrnalokkar sem að valda vandamálum. Hringar geta einnig valdið erfiðleikum, sérstaklega ef þeir eru með stórum steinum. Við mælum með að taka allt slíkt af svo það skemmist eða týnist ekki.
-
-
Getur barnið mitt beðið á yfirborðina á meðan ég snorkla eða kafa?
-
Silfra er fallegt og einstakt umhverfi. Hinsvegar getur það verið hættulegt fyrir börn sem eru þar án eftirlits. Það er því miður ekki barnagæsla á Silfru og starfsmenn okkar geta því miður ekki tekið ábyrgð á þeim. Við mælum með að þú takir einhvern með þér sem getur litið eftir barninu þínu á meðan þú ert í ferðinni.
-
-
Geta börnin mín kafað? Þau eru undir 17 ára en eru með skírteini.
-
Því miður leyfa íslensku lögin það ekki, þar stendur að allir kafarar þurfi að hafa náð 17 ára aldri til að geta kafað á Íslandi. Við leyfum 17 ára einstaklingum sem eru með þurrbúningaréttindi og eru að ferðast með foreldra eða forráðamanni að kafa með okkur. Vinsamlegast athugið að foreldrar og/eða forráðamenn þurfa að skrifa undir heilsufarsyfirlýsingar hjá köfurunum.
-
-
Getur fjölskyldan mín verið með í bátnum?
-
Í Silfru er ekki notast við bát, það er sérstakur stigi sem leiðir þig ofan í hana. Vinir og fjölskylda geta verið með þér á yfirborðinu og fylgt þér að inngangi og tekið á móti þér við uppstigið.
-
-
Getur ferðafélagi minn komið með mér án þess að taka þátt í ferðinni?
-
Auðvitað. Við erum með sérstakt gjald fyrir ferðafélaga sem kostar 5000.-isk á mann. Við getum bókað þetta fyrir þig í gegnum tölvupóst. Ef þið eruð að keyra sjálf eru ferðfélagar velkomnir án gjalds þar sem að Þingvellir krefjast ekki aðgöngueyris.
-
-
Can you drink silfra water?
-
Yes! The water in Silfra is filtered through porous lava for many years, meaning is it very clean and pristine.
-
-
Þarf ég að koma með handklæði? Eruð þið með það fyrir mig?
-
Því miður erum við ekki með handklæði. Þú ætti að blotna aðeins á höndum og höfði og því er þörf á handklæði nema þú viljir það. Þér er velkomið að koma með þitt eigið, þá sérstaklega ef þú ert með sítt hár til að þurrka það eftirá.
-
-
Þarf ég að hafa mína eigin köfunar- og ferðatryggingu?
-
Óvæntar uppákomur geta gerst í öllum ferðum og ferðalögum, þess vegna mælum við með að hver og einn fái sér bæði köfunar- og ferðatryggingu sem nær yfir öll þau óhöpp sem geta komið upp á.
Við hjá DIVE.IS erum ferðaskrifstofa sem samkvæmt samningum hefur leyfi frá Ferðamálastofu í samræmi við lög nr. 80/1994. Sem ferðaskrifstofa erum við með vátryggingu sem nær til lagalegrar ábyrgðar fyrir líkamlegu tjóni eða eignatjóni sem stafar af rekstri Iceland Dive Expeditions eins og fram kemur í stefnu okkar, með fyrirvara um skyndilega og ófyrirséða atburði. Þetta gildir frá upphafi ferðar til enda, allt utan þess fellur utan vátryggingarinnar.
Sem löggildir og reyndir kafarar eru allir kafarar ábyrgir fyrir því að kafa innan sinna marka með reynslu, þjálfun, heilsu og hraustleika í huga. Við krefjumst ekki að viðskiptavinir okkar sýni fram á hraustleika sinn hinsvegar þurfa allir að skrifa undir heilsufarsyfirlysingu þar sem þeir taka fulla ábyrgð á heilsu og hraustleika sínum til köfunar.
-
-
Þarf ég að borga í bílastæði á Silfru?
-
Það þarf að greiða fyrir bílastæði á Þingvöllum, þú greiðir fyrir bílastæði allan daginn með því að fara á www.myparking.is og stimplar inn bílnúmerið. Þannig getur þú skipt um bílastæði innan þjóðgarðsins. Ef það virkar ekki að borga á heimasíðunni er hægt að borga fyrir það á Hakinu á P1. Til að komast að Silfru þarftu að leggja á bílastæði P5 og ganga í 5 mínútur að Silfru.
-
-
Þarf ég að fara til læknis áður en ég kem í ferðina?
-
Við erum með sérstaka heilsufarsyfirlýsingu sem allir þurfa að lesa, fylla út og skrifa undir. Ef þú segir JÁ við einhverjum spurningum í Lið 1 getum við því miður ekki leyft þér að taka þátt í ferðinni. Ef þú segir JÁ í Lið 2 þurfum við að fá læknisvottorð. Slíkt er hægt að finna á blaðsíðu tvö á heilsufarsyfirlýsingunum fyrir Snorkl í Silfru og
Köfun í Silfru. Eða þú getur farið inn á netið og fyllt það út þar, síðan er HÉR.
-
-
Kemur það fyrir að gestir veiða ekkert í Fríköfunar veiðiferðinni?
-
Veiðiferðin hefur ávalt boðið upp á fullt af feng! Það gæti þó gerst að það veiðist ekki fiskur en skelfiskur og skeljar eru mjög algengar.
-
-
Er hægt að kaupa myndir úr köfunar og snorkl ferðum?
-
Of course! Our guides do their best to make your day at Silfra as memorable as possible. They carry top quality underwater cameras and take high resolution photos of both participants and the surroundings. You can view the photos after your tour and decide if you would like to purchase them. The photos are sold as a package, where you receive access to all the photos taken by your guide and our "Best of Silfra" collection folder, all of which will be made available to you via Dropbox. The price for the photo package is ISK 2.990,-
-
-
Leigið þið út myndavélar?
-
Því miður bjóðum við ekki upp á að leigja út myndavélar, hins vegar eru leiðsögumennirnir okkar með myndavélar á staðnum og taka myndir af hópnum. Við bjóðum upp að kaupa myndapakka þar sem þú færð aðgang að öllum myndum dagsins ásamt "Best of Silfra" möppu. Þér er einnig velkomið að koma með þína eigin myndavél sem er vatnsheld.
-
-
Er eitthvað líf í Silfru?
-
Það er líf í Silfru en þó er það mest megnis plöntur eða hryggleysingjar sem eru svo litlir að þeir sjást ekki. Silfra er heimili fyrir grunnvatnsmarflóa sem hafa hlotið sérstakt heiti Crymostygius Thingvallensis og finnast aðeins í Þingvallavatni. Það eru margir fiskar í Þingvallavatni en þó kíkja þeir aðeins í Silfru í kringum ágúst og september þegar mökunartímabilið á sér stað. Í Silfru eru smáar bleikjur sem eru um nokkri sentímetrar langar en geta orðið allt að 10 sentímetra langar. Þær lifa mjög djúpt í myrkrinu en stundum eru kafarar og snorklarar heppnir að sjá glitta í þær.
-
-
Seljið þið gjafabréf í Silfru eða námskeið?
-
Ef þið langar að gleðja einhvern bjóðum við upp á að kaupa gjafabréf á síðunni okkar fyrir ákveðna upphæð, ferðir eða námskeið. Endilega kíktu á gjafabréfssíðuna okkar.
-
-
Hvernig greiði ég fyrir myndirnar?
-
Þú getur greitt fyrir myndirnar með korti eða pening á Silfru hjá leiðsögumanni þínum. Þú getur líka keypt það í bókunarferlinu og einnig er hægt að kaupa það eftirá með tölvupósti.
-
-
Hversu kalt er vatnið í Silfru?
-
Vatnið í Silfru er 2-4°C allan ársins hring.
-
-
How far is Silfra from Reykjavík?
-
Silfra is approximately 50 minutes away by car from Reykjavík.
-
-
How long do the PADI certifications last?
-
All PADI certifications are valid forever, they don’t need to be renewed and are recognized by any reputable dive center.
-
-
How long does it take to complete the Advanced Diver Course?
-
The PADI Advanced Diver Course takes 2 days to complete.
-
-
How long does it take to complete the Open Water Course?
-
The PADI Open Water Divers course takes place over three days, normally on Friday, Saturday and Sunday.
-
-
How long does it take to complete the referral program?
-
The theory part of the course is done online through the PADI eLearning platform, and it takes about 12 hours to complete. Once that’s done, you will spend a half day in the swimming pool with your instructor to complete the Confined Water session, which can take up to 6 hours depending on the size and pace of the group.
Once you successfully complete the Confined Water session, you will receive the paperwork that certifies that you are ready for your open water dives. You then have 1 year to make use of your referral to complete the open water dives and get your certification.
-
-
Hvað á ég að gera við hárið mitt?
-
Það er langt best að setja það í tagl eða fléttu. Það passar upp á það að hárið sé ekki fyrir þér í ferðinni. Við mælum ekki með of háu tagli eða snúð þar sem það er óþægilegt að vera með það undir hettunni. Tvær fléttur og snúðar gera það einnig erfiðara fyrir að klæða sig úr þurrbúningnum. Gott er að hafa í huga að hárið á þér mun blotna í gerðinni og því er ekki vitlaust að koma með lítið handklæði til að þurrka það.
-
-
Ég er búin að greiða 1500.- krónurnar, hvernig kemt ég inn í þjóðgarðinn?
-
Þetta er einungis Silfru gjald fyrir þá sem að fara í vatnið. Það er ekki aðgangseyri á Þingvöllum.
-
-
Ég er með ofnæmi fyrir latex og/eða neoprene. Er það vandamál?
-
Búningarnir okkar eru með bæði neoprene og latex efni í sér. Því biðjum við þig að hafa samband við okkur áður en þó bókar svo við getum fundið annað búning fyrir þig.
-
-
Ég er að kafa og vinur minn vill snorkla á sama tíma, er það hægt?
-
Auðvitað! Köfunar- og snorkl ferðirnar okkar eru á sama tíma þannig þú velur ferðir sem eru tímasettar saman. Ef ykkur vantar far úr bænum getið þið bókað það saman og við sækjum ykkur á sama bílnum. Vinsamlegast athugið að ekki allar ferðirnar okkar bjóða upp á akstur. Þið verðið hins vegar skipt niður í ólíka hópa með ólíka leiðsögumenn en annars verðið þið saman allan tímann. Þjóðgarðurinn leyfir ekki snorklurum að vera fyrir ofan kafara út af öryggisaðstæðum og því farið þið ekki ofaní vatnið á sama tíma.
-
-
Ég er blindur/heyrnalaus, get ég komið í ferð?
-
Þér er velkomið að koma með okkur í ferð, við biðjum þig hinsvegar að koma með einhvern með þér sem er ekki heyrnalaus eða blindur. Þetta er til að tryggja öryggið þitt í ferðinni er gott að hafa einhvern sem er þér kunnugur og þekkir þig og getur átt samskipti við þig. Þetta er mjög mikilvægt því að enginn af leiðsögumönnum okkar kann táknmál. Það væri einnig gott að vita það með fyrirvara með því að senda okkur stuttan póst svo að við getum skipulagt ferðina og séð til þess að ferðin verði sem best.
-
-
Ég er á lyfjum, t.d. pillunni, get ég komið í ferð?
-
Já, pillan er eitt af undanþágum. Þú getur komið í ferðina þrátt fyrir að vera á pillunni.
-
-
Ég nota gleraugu, er það vandamál?
-
Því miður er ekki hægt að nota gleraugun undir grímunni því hún myndi fyllast af vatni. Við mælum því með að þú notir linsur eða komir með þína eigin grímu sem er með gleri með styrk.
-
-
Er matur innifalinn í ferðunum?
-
Við bjóðum upp á heitt súkkulaði, te og smákökur en við erum ekki með neinn mat í boði. Þér er velkomið að koma með þitt eigið nesti og þið megið borða það í bílnum.Við mælum með að þið borðið góðan morgunmat en við getum einnig stoppað og keypt mat í leiðinni.
-
-
Er eitthvað að sjá í kringum Silfru?
-
Silfra er í þjóðgarðinum á Þingvöllum sem er partur af Gullna hringnum. Það er fullt af fallegum hlutum þar í kring, m.a. gönguleiðir í gegnum sögu landsins.
-
-
Get ég geymt verðmætin mín einhversstaðar?
-
Við mælum ekki með að koma með verðmæti með í ferðina, nema það séu lyklar, sími, veski, myndavél og slíkt. Við getum læst það í bílum okkar á meðan ferðin er.
-
-
Greiðslan mín fór ekki í gegn, takið þið ekki við AMEX?
-
Jú við gerum það, ef greiðslan fór ekki í gegn þá mælum við með að þú athugir það með bankanum þínum.
Við tökum við Visa, Mastercard, Amex, Discover, Diners, JCB, AliPay og WeChatPay.
-
-
What can I do with my PADI Open Water Diver certification?
-
Upon successful completion of the PADI Open Water course, you will be certified to dive to 18m with a buddy, without direct supervision, anywhere in the world. You will be able to plan, organize and execute dives with a certified buddy, dive with dive centers and resorts around the world, receive air fills for scuba tanks, register and participate in the PADI Advanced Open Water Diver course, register and participate in selected PADI Specialty Courses and in the PADI Scuba Review.
-
-
Hvað er besta GoPro hulstrið/festan til að nota?
-
Þegar þú snorklar getur þú notað hvaða festu sem er, þó er gott að hafa í huga frá hvaða sjónarhorni myndavélin er. Ef myndavélin er á höfðinu gerist oftast að upptakan nái sjónarhorni rétt fyrir ofan yfirborðið en þegar þú setur hana á bringuna þá myndar hún bara beint niður. Fyrir sem besta upptöku mælum við með stöng eða festu um úlnliðin. Í köfun er gott að vera með á höfðinu þar sem þá ertu með hendurnar lausar. Við mælum ekki með að festa það á bringunni því að það er svo erfitt að festa það. Mikilvægt er að alltaf koma með myndavélina með einhverri festu, alls ekki taka hana eina og sér því líklegt er að hún týnist.
-
-
What is the minimum age to snorkel Silfra?
-
The minimum age to snorkel Silfra is 12 years old and you have to be at least 150cm and 45kg. The Snorkeling Silfra day tour is a family activity that can be enjoyed by all participants over 12 years old.
-
-
What is the referral program?
-
The PADI Referral Program allows you to complete the first part of the course in your country of residence and then do your open water dives pretty much wherever you want. The main advantage of the referral program is that you can start the course at home and then, once you are ready to dive, you don’t have to waste any precious vacation time on the theory. You will be able to just enjoy the dives, having completed all the study material at home.
-
-
What is the silfra fissure?
-
The Silfra fissure is a rift that formed in the middle of the North American and Eurasian tectonic plates. The rift occurred due to the earthquakes accompanying the divergent movement of the two tectonic plates.
-
-
Hvernig er veðrið á Íslandi?
-
Á sumrin er sólríkt og nokkuð hlítt en þó geta komið blautir dagar á milli. Íslenska veðrið breytist svo ört að það er erfitt að segja til um hvernig það er. Því er gott að vera viðbúinn öllu og koma með sólarvörn, stuttbuxur, föðurland og ullarsokka.
-
-
Hvað sker DIVE.IS sig úr frá öðrum fyrirtækjum?
-
Við leggjum einstaklega mikið upp úr öryggi og er það númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur. Við höfum mikla reynslu og höfum lagt hart af okkur síðan 1997. Með aukinni þekkingu og áhuga höfum við sett staðalinn nokkuð hátt fyrir aðra til að fylgja.
Við leggum einnig mjög mikla áherslu á persónulega þjónustu og ráðum vandlega inn í stöður okkar bæði í skrifstofu og leiðsögumenn á Silfru.
-
-
Hvaða greiðslukort takið þið?
-
Við tökum við Visa, Mastercard, Amex, Discover, Diners, JCB, AliPay og WeChatPay
-
-
Hvenær er besti tími ársins til að heimsækja Ísland?
-
Every time of year has its own benefits. It is least crowded in spring and autumn and you will often have a full range of activities available to you, but with less people than in summer, which is of course the busiest season here in Iceland. Winter has its own beauty and should not be dismissed, although it is not for the faint hearted as the weather can get quite extreme, and you would need to be flexible with your plans as tours can end up getting cancelled due to the weather. It is however the time for Northern Lights, so pros and cons as always. Please also be aware that winter lasts much later into the year than in most countries and there is often still snow in March and April. From a dive and snorkel point of view, it makes little difference which of the seasons you visit as our groups are small and the dive sites, visibility and marine life are pretty constant through out, varying more from day to day, than from season to season. The ocean temperatures are warmest, however, in summer and fall – about 8-12°C. For our other dive sites, such as our geothermal site and some of our other inland sites, are also warmest in summer and fall, although at a lower temperature, 6-8°C. Silfra however retains a constant temperature of 2-4°C.
-
-
Hvar borga ég fyrir aðgangseyrið í þjóðgarðinum?
-
Það er ekkert aðgangseyri á Þingvöllum heldur einungis fyrir þá sem fara ofan í Silfru. Gjaldið fyrir Silfru er 1500.-isk og er það innifalið í ferðunum okkar, þannig kemst þú í Silfru án vandamála.
-
-
Where does the Advanced Open Water course take place?
-
The eLearning part of the course is carried out independently by the student. The two days of the course will include Knowledge Review sessions with your instructor before each of the four dives. The Knowledge Review sessions take place directly at the dive sites before gearing up and entering the water.
-
-
Where does the Open Water course take place?
-
Day 1 of the course takes place at a local swimming pool, where you will complete your Confined Water Dives 1-5 as well as your swimming and floating tests.
During day 2 and 3 you will complete a total of four open water dives at dive sites that will be selected by your instructor depending on weather, tides and general conditions.
-
-
Where is Silfra?
-
Silfra is situated in the northernmost region of the Þingvellir lake, within the Þingvellir National Park.
-
-
Hvar er Dive.is staðsett?
-
Our dive shop is located at the western end of downtown Reykjavik, a 20-30 minute walk from most of the city centre. We are happy to welcome you here between 9am and 5pm every day of the week.
-
-
Hvers vegna þarf ég ól fyrir myndavélina mína?
-
Það er til þess að tryggja að þú missir hana ekki. Hanskarnir sem við gefum þér eru stórir og erfitt er að halda á hlutum til lengdar. Ef þú missir myndavélina þína í Silfru eru miklar líkur á því að hún týnist á milli steinanna og þá er næstum ómögulegt að finna hana aftur.
-
-
Why is Silfra so clear?
-
The water originates from the glacier Langjökull and undergoes filtration through porous underground lava for a duration of 20-30 years, ultimately reaching the spring that supplies Silfra.
-
Courses Questions
-
Get ég breytt dagsetningu PADI Grunnpakka námskeiðsins míns eftir að ég er búin að bóka?
-
Hægt er að breyta dagsetningu námskeiðsins þíns þar til 7 dögum áður en það á að hefjast. Innan 7 daga er ekki hægt að breyta dagsetningunni eða fá endurgreitt ef þú kemst ekki.
-
Transport Questions
-
Getið þið sótt mig í Bláa Lónið eða á Keflavíkurflugvelli?
-
Því miður bjóðum við ekki upp á akstru frá stöðum út fyrir Reykjavík. Við getum sótt þig á BSÍ ef þú tekur rútuna þangað.
-
-
Get ég fengið far aðra leið? Hvað kostar það?
-
Ef þú vilt fá far aðra leið er það allt í góðu lagi, hinsvegar kostar það sama og báðar leiðir, 5000.-isk. Það er vegna þess að við erum með takmörkuð sæta í bílunum okkar og þurfum við að taka það frá fyrir þig. Því þarf að greiða fyrir báðar leiðir.
-
-
Sækið þið mig heima eða hitti ég ykkur á Silfru?
-
Við getum annað hvort sótt þig í Reykjavík eða hitt þig beint á Silfru. Við bjóðum því miður ekki upp á að sækja fólk út fyrir Reykjavík.
-
-
Hvernig finn ég Silfru?
-
Silfra er í þjóðgarðinum á Þingvöllum sem er ó um 45-60 mínútna keyrslu frá Reykjavík. Þú getur fundið kortið á miðanum þínum eða HÉR eða einfaldlega skrifa Silfra Diving inn í Google Maps. Ef þú týnist ekki hika við að hringja í skrifstofuna okkar.or simply type Silfra Diving into Google maps.
-
-
Hversu langt er að keyra til Silfru frá Reykjavík?
-
Silfra er í um 60km fjarlægð frá Reykjavík og tekur það um klukkutíma að keyra, fer auðvitað allt eftir veðri. Ef þú ákveður að keyra sjálfur mælum við með að þú fylgir þessu korti á meðan þú keyrir. Silfra er staðsett á Þingvöllum. Þú munt keyra fram hjá leiðsögumönnunum og bílastæðinu við Silfru á hægri hönd, þú heldur áfram í nokkrar mínútur í viðbót að bílastæði P5 þar sem þú leggur bílnum og gengur svo til baka.
-
-
How far is Silfra from Reykjavík?
-
Silfra is approximately 50 minutes away by car from Reykjavík.
-
Multi Day Tour Questions
-
Get ég tekið þátt í lengri ferðum þó að ég hafi ekki kafað í langan tíma?
-
Það fer svolítið eftir hverjum og einum, ef þú hefur ekki kafað í 6 mánuði eða lengur og finnst þú svolítið ryðgaður er ekki vitlaust að gera eina köfun áður eða koma í upprijunarnámskeið með okkur. Sumir köfunarstaðir á Íslandi eru svolítið djúpir og með slæmt skyggni og því ekki sniðugt að fara með óörygga kafara á þá staði. Það er einmitt þess vegna sem við setjum lágmarkskröfur um 4-10 þurrbúningakafanir og 30-40 kafanir í heildina á sumum lengri ferðum.
-
-
Þarf ég að hafa mína eigin köfunar- og ferðatryggingu?
-
Óvæntar uppákomur geta gerst í öllum ferðum og ferðalögum, þess vegna mælum við með að hver og einn fái sér bæði köfunar- og ferðatryggingu sem nær yfir öll þau óhöpp sem geta komið upp á.
Við hjá DIVE.IS erum ferðaskrifstofa sem samkvæmt samningum hefur leyfi frá Ferðamálastofu í samræmi við lög nr. 80/1994. Sem ferðaskrifstofa erum við með vátryggingu sem nær til lagalegrar ábyrgðar fyrir líkamlegu tjóni eða eignatjóni sem stafar af rekstri Iceland Dive Expeditions eins og fram kemur í stefnu okkar, með fyrirvara um skyndilega og ófyrirséða atburði. Þetta gildir frá upphafi ferðar til enda, allt utan þess fellur utan vátryggingarinnar.
Sem löggildir og reyndir kafarar eru allir kafarar ábyrgir fyrir því að kafa innan sinna marka með reynslu, þjálfun, heilsu og hraustleika í huga. Við krefjumst ekki að viðskiptavinir okkar sýni fram á hraustleika sinn hinsvegar þurfa allir að skrifa undir heilsufarsyfirlysingu þar sem þeir taka fulla ábyrgð á heilsu og hraustleika sínum til köfunar.
-
-
Bjóðið þið upp á köfun með nitrox, trimix eða rebreather?
-
Því miður bjóðum við ekki upp á það. Við erum með 12L DIN stál kúta með einum ventil, við erum einnig með 15L kúta ef þess er þörf. Vatnið og sjórinn á Íslandi er svo kalt og því eru kafanirnar heldur stuttar, það er nánast hægt að segja að engin þörf sé á öðru en lofti til að kafa.
-
-
Er þurrbúningareynsla skilyrði til að geta komið í ferðina?
-
Allar kafanirnar okkar eru í þurrbúning og því krefjumst við þess að allir þátttakendur séu með einhverja reynslu, annað hvort þurrbúningaskírteini eða amk 10 skráðar kafanir. Sumar kafanir eru einfaldlega erfiðari en aðrar og því er slík reynsla mjög góð.
-
-
Makinn minn er ekki kafari. Getur hann/hún komið með mér í lengri ferðina?
-
Auðvitað! Íslands er svo ótrúlega fallegt og nóg að sjá fyrir bæði kafara og ekki kafara. Allar lengri ferðirnar okkar eru með mikið af stoppum á fallegum og skemmtilegum stöðum.
-
-
Á ég að koma með minn eigin búnað eða leigja hjá ykkur?
-
Flestir kafarar koma með sinn eigin búnað einfaldlega vegna þess að þeir kannast betur við hann. Hinsvegar er ekkert mál að fá að leigja búnað hjá okkur, þú einfaldlega bókar það á heimasíðunni okkar eða í gegnum tölvupóst.
-
-
Hverjar eru heilsu kröfur til að taka þátt í lengri ferðunum?
-
Eins og með hverja aðra köfunarferð krefjumst við þess að kafararnir séu heilbrigðir og hraustir. Ef þú ert ekki viss mælum við með því að þú látir lækni kíkja á þig. Við munum einnig biðja þig um að skrifa undir heilsufarsyfirlýsinguna okkar og fá læknisvottorð ef sú yfirlýsing krefst þess.
-
-
Hvaða föt/búnað þarf ég að taka með mér í lengir ferðirnar?
-
Við mælum með að þú komir með allan köfunarbúnaðinn þinn, föðurland og hlí útiföt. Þér er einnig velkomið að leigja köfunarbúnað frá okkur. Einnig er mikilvægt að koma með regnföt og alls ekki vitlaust að koma með gönguskóg.
-
-
Hvað sker DIVE.IS sig úr frá öðrum fyrirtækjum?
-
Við leggjum einstaklega mikið upp úr öryggi og er það númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur. Við höfum mikla reynslu og höfum lagt hart af okkur síðan 1997. Með aukinni þekkingu og áhuga höfum við sett staðalinn nokkuð hátt fyrir aðra til að fylgja.
Við leggum einnig mjög mikla áherslu á persónulega þjónustu og ráðum vandlega inn í stöður okkar bæði í skrifstofu og leiðsögumenn á Silfru.
-
-
Hvernig kúta notið þið og hvaða stærð?
-
Við erum með stál kúta sem bjóða upp á betri flotleika. Við erum með bæði 12 og 15 lítra.
Við getum einnig boðið upp á bæði einum eða tveimur ventlum. Þeir eru hinsvegar með DIN ventlum þannig ef þú ert með YOKE tengi þarftu að koma með milllistykki.
Gott er að vita hvað þú vilt fyrirfram svo að við getum skipulagt það fyrir þig.
-
-
Hvenær er best að kafa á Íslandi?
-
Hver árstíð hefur sína kosti og galla. Vorið og haustið eru rólegust og með sem minnstan troðning. Á sumrin er mikið af fólki í kring og það er einfaldlega því að þá er vinsælast að ferðast. Á vorin fer allt að blómstra og á haustin sjást fallegir litir í kring. Fyrir kafara breytir það litlu máli þar sem að skyggnið og lífríkið er frekar svipað allt árið, það er bara veðrið sem gæti haft áhrif á hvort hægt sé að komast að köfunarstaðnum eða ekki.
-
Clothing Questions
-
Á ég að koma með vetlinga?
-
Við mælum með að mæta með vetlinga í ferðina allan ársins hring, þetta er til að hita á þér hendurnar eftir ferðina, þá sérstaklega á veturna. Á meðan á ferðinni stendur færð þú hanska frá okkur sem eru úr neoprene efni.
-
-
Í hverju á ég að vera? Þarf ég að kaupa föðurland?
-
Það er best að mæta á Silfru nú þegar klædd í föðurlandið og ullarsokkana þar sem það er ekki mikið pláss til að skipta um föt á Silfru. Ef þú átt ekki föðurland er líka allt í góðu að klæðast bara einhverju hlýju, þröngu og mjúku. Eins og t.d. leggings, jóga buxur, hlaupabuxur, langermabolur eða þunna peysu. Hettupeysur og gallabuxur er ekki besti kosturinn.
-
-
Verður mér kalt í blautbúning í fríköfun?
-
Blautbúningarnir sem samstarfaðilarnir okkar nota eru sérstaklega gerðir fyrir fríköfun og eru 7mm þykkir. Í sumum tilfellum snertið vatnið þig ekki beint en ef svo gerist hitar líkaminn það upp. Það er mjög mikilvægt að hafa í huga að vatnið í Silfru er 2°C og því er gott að búast við því að vatnið sé heldur kalt.
-
Combo Tour Questions
-
Er ferð á Gulfoss og Geysi innifalið í samsettu Silfru og hestaferðinni?
-
Hvernig gengur hestaferðin fyrir sig?
-
Ef þú hefur valið Silfru og hestaferð saman þá hefst ferðin þín á Silfru. Við sækjum þig í bænum og förum á Silfru í annað hvort köfun eða snorkl. Eftir það keyrum við til baka og förum með þig á Laxness hestaleigu. Þar ferðu í stórskemmtilega hestaferð! Eftir ferðina keyrir Laxness þig svo aftur heim í bæinn. Það fer eftir árstíma hversu löng biðin er á milli þessarra tveggja ferða, þó er hægt að hafa það notalegt í Laxness með súpu, kaffi og fleiru á meðan þið bíðið.
-
-
How does the Ocean and Bjarnagjá combo tour work?
-
The Ocean & Bjarnagjá combo tour is available on our website on request.
The requirements for the tour are a PADI Open Water or any equivalent certification, as well as a dry suit diving certification. In lieu of a dry suit certification, you can show 10 logged dry suit dives within the last two years, which must be confirmed with written proof from a diving instructor. You can find this form attached.
Both of the dive sites on this tour are located in Reykjanes peninsula, about an hour drive from downtown Reykjavík.
Bjarnagjá is an 18 m deep lava ravine on this very peninsula where the tectonic activity has caused Iceland to rise out of the ocean. The water in Bjarnagjá is mostly fresh groundwater, but it is influenced by the salinity of the sea, as the rift is only a few hundred meters from the coast.
Your Ocean and Bjarnagjá combo tour begins with a pickup from your accommodation in Reykjavík, and the structure of your tour depends on the tides and weather conditions that day. You will receive an updated tour time and additional information a couple of days before your tour.
Each dive will take about 30–40 minutes, with a maximum depth of 18 meters. After each dive, you will have hot cocoa and cookies with the guide.
After the second tour, we drive back to Reykjavík. We recommend visiting the Blue Lagoon after your tour. If you have booked transportation, we can drop you off there.
Please note: the Bjarnagjá dive site is currently not available due to the volcanic activity in that area.
-
-
How does the Silfra and Daviðsgjá combo tour work?
-
The Silfra and Davíðsgjá combo is available on our website on request.
The Silfra and Davíðsgjá Diving combo begins with pick up from your accommodation in Reykjavík or meeting us at Silfra on location.
We will start the day with Silfra dive, where you will dive into the most unique body of water in the world. After exiting Silfra and walking back to the meeting point, we will have chocolate and cookies before moving on to Davíðsgjá fissure, where our second dive will take place. Davíðsgjá is usually slightly warmer than Silfra. Divers walk straight into the water and after a shallow swim, they enter the long, deep and narrow Davíðsgjá fissure. The maximum depth of the dive in this fissure is 21 meters. Davíðsgjá often has incredible underwater visibility, although this varies and is more dependent on the weather than in Silfra.
-
-
Hvað er hellirinn langur?
-
Við notum tvo hella í þessari ferð en það fer allt eftir veðri og aðstæðum. Gjábakkahellir á Þingvöllum er 360 metra langur og Leiðarendi á Reykjanesi er 880 metra langur.
-
-
Er þurrbúningareynsla skilyrði til að geta komið í ferðina?
-
Allar kafanirnar okkar eru í þurrbúning og því krefjumst við þess að allir þátttakendur séu með einhverja reynslu, annað hvort þurrbúningaskírteini eða amk 10 skráðar kafanir. Sumar kafanir eru einfaldlega erfiðari en aðrar og því er slík reynsla mjög góð.
-
-
Er matur innifalinn í kombó ferðunum?
-
Því miður er matur ekki innifalinn í ferðunum okkar, þó erum við með heitt kakó og smákökur eftir snorkl ferðina. Kombó ferðirnar okkar bjóða upp á það að þú kaupir þér mat á milli ferða. Þér er einnig velkomið að koma með nesti.
-