Learn dry suit diving in Iceland
Iceland is a beautiful and strange place to dive, presenting you with new experiences and considerations when taking the plunge.
Cold water diving requires a different set of skills than warm water. For instance, to be a competent dry suit diver you must be able to control your buoyancy, clear air from your feet, and remove and replace your dry suit inflator hose.
DIVE.IS runs the PADI Dry Suit Course on a daily basis and offers students a high quality, safe, fun and thorough introduction to dry suit diving taught by our experienced Dry Suit Instructors.
Please be aware that although this course is taught in a fun and relaxing manner, it is a very physically demanding course and includes multiple dives in Iceland’s cold water conditions.
Please note that this course cannot be conducted in Silfra. In order to dive in Silfra, divers must have completed their drysuit certification prior to entering the water. If you want to dive Silfra while you are in Iceland, but don’t have the necessary dry suit diving experience, we recommend our Dry Suit Course & Diving Silfra 2-Day Package or other courses in our dry suit academy.
Please note that participants are not allowed to bring any type of camera into the water on the course. This is prohibited by PADI standards.
Nánar um köfunarnámskeiðið
-
Minimum 1 student
-
All year round
-
10-12 Hours starting at 7:00 am
Please bring:
- Your SCUBA dive certification card (PADI Open Water or equivalent)
- Long underwear
- Thick socks
- Hat and Gloves to wear between the dives
Included:
- One Knowledge Development session with your instructor
- Dive instructor
- 1 Confined Open Water session
- 2 Open water dives
- PADI Certification fee
- All dive equipment necessary to complete the course
- Transport to and from Reykjavík Area
- PADI Dry Suit Diver E-learning (15.000 ISK)
Most unions in Iceland subsidize a part of the course fee for their members. We encourage you to find out your rights within your union.
Safety requirements
-
be a certified fiver at the level of PADI Open Water or equivalent
-
have read, signed, and followed directions on the online Diving Silfra Medical Statement (link provided in confirmation email) PDF
-
have our Diving Medical form signed off by a doctor if they are age 60 or older PDF
-
Fill our the PADI medical statement PDF
-
sign our liability release form at the start of the diving tour PDF
-
be at minimum 150cm / maximum 200cm
-
be at minimum 45kg / maximum 120kg
-
be at least 17 years of age (signature of legal guardian required for under 18 year old participants)
-
be phyisically fit
-
be able to communicate in English
-
be ready to wear a sometimes tight & constricting dry suit
-
not be pregnant
Sjáðu hvernig námskeiðið er
Leiðsögumenn í þessari ferð
Þú munt fá leiðsögn frá einum þessara frábæru leiðbeinenda
-
Má ég taka mína eigin myndavél með í þurrbúninganámskeiðið?
-
'Því miður leifa PADI staðlar ekki að nemendur né kennarar notist við myndavélar í námskeiðum. Þar sem við erum 5 stjörnu köfunarskóli verðum við að fylgja þessum stöðlum.
-
-
Má ég koma með minn eigin köfunarbúnað?
-
Auðvitað! Þér er velkomið að koma með þinn eigin búnað, vinsamlegast passið að búnaðurinn sé gerður fyrir kalt vatn. Við notum DIN kúta en við eigum öðruvísi kúta ef þess þarf, þar er gott að vita það fyrirfram svo við getum gert okkar besta og undirbúið það.
Vinsamlegast athugið að við veitum ekki afslátt fyrir þá sem koma með sinn eigin búnað. DIVE.IS tekur enga ábyrgð á þeim búnaði sem viðkomandi kemur með í ferðirnar.
-
-
Get ég tekið PADI þurrbúninganámskeiðið og kafað í Silfru?
-
Til að geta kafað í Silfru þurfa allir kafarar að vera með þurrbúningaskírteini nú þegar eða ákveðin fjölda þurrbúningakafana. Við höfum búið til ákveðinn 2 Daga pakka. Í þessum pakka klárar þú PADI Þurrbúninganámskeið á degi eitt og síðan ferðu í Köfun í Silfru á degi tvö.
-
-
Á ég að koma með vetlinga?
-
Við mælum með að mæta með vetlinga í ferðina allan ársins hring, þetta er til að hita á þér hendurnar eftir ferðina, þá sérstaklega á veturna. Á meðan á ferðinni stendur færð þú hanska frá okkur sem eru úr neoprene efni.
-
-
Bjóðið þið upp á köfun með nitrox, trimix eða rebreather?
-
Því miður bjóðum við ekki upp á það. Við erum með 12L DIN stál kúta með einum ventil, við erum einnig með 15L kúta ef þess er þörf. Vatnið og sjórinn á Íslandi er svo kalt og því eru kafanirnar heldur stuttar, það er nánast hægt að segja að engin þörf sé á öðru en lofti til að kafa.
-
-
Í hverju á ég að vera? Þarf ég að kaupa föðurland?
-
Það er best að mæta á Silfru nú þegar klædd í föðurlandið og ullarsokkana þar sem það er ekki mikið pláss til að skipta um föt á Silfru. Ef þú átt ekki föðurland er líka allt í góðu að klæðast bara einhverju hlýju, þröngu og mjúku. Eins og t.d. leggings, jóga buxur, hlaupabuxur, langermabolur eða þunna peysu. Hettupeysur og gallabuxur er ekki besti kosturinn.
-
Show all FAQ