Láttu drauminn rætast
Náðu í PADI Open Water Diver köfunarréttindi sem þú getur notað hvar sem er í heiminum.
Aðgöngumiðinn í Silfru
Ef þú ert nú þegar með köfunarréttindi en ekki þurrbúningaréttindi og vilt kafa í Silfru eru þetta námskeiðin fyrir þig.
Lærðu að verða betri kafari
Bættu við þig þekkingu og farðu í spennandi köfunarævintýri.
Bættu við þig sérréttindum
Bættu við köfunarréttindin þín um séríslenskar aðstæður
Lærðu að vinna við köfun
Fyrir þá sem langar að vinna við að kafa.
Vertu með í skemmtilegum köfunarhóp!
Við kynnum með stolti glænýjan köfunarklúbb DIVE.IS! Við hlökkum til að búa til skemmtilegt köfunarsamfélag og okkur langar að fá þig með!...
Algengar spurningar
-
Ég er með ofnæmi fyrir latex og/eða neoprene. Er það vandamál?
-
Búningarnir okkar eru með bæði neoprene og latex efni í sér. Því biðjum við þig að hafa samband við okkur áður en þó bókar svo við getum fundið annað búning fyrir þig.
-
-
Hvernig er veðrið á Íslandi?
-
Á sumrin er sólríkt og nokkuð hlítt en þó geta komið blautir dagar á milli. Íslenska veðrið breytist svo ört að það er erfitt að segja til um hvernig það er. Því er gott að vera viðbúinn öllu og koma með sólarvörn, stuttbuxur, föðurland og ullarsokka.
-
-
Hvers vegna eru skilyrði fyrir köfun?
-
Silfra er í þjóðgarðinum á Þingvöllum sem að fylgir íslenskum lögum um köfun. Þar kemur fram að allir kafarar þurfa að hafa náð 17 ára aldri til að geta kafað. Einnig segja slík lög um að allir kafarar þurfa að vera PADI Open Water eða jafngilt því (í raun mega kafa niður á 18 metra með köfunarfélaga). Einnig setur þjóðgarðrinn á Þingvöllum þær reglur að allir þurfa að vera með þurrbúningaskírteini og/eða ákveðna þurrbúninga reynslu til að geta kafað í Silfru. Í öðrum köfunarferðum í kring verðum við að fylgja íslenskum lögum ásamt því að við krefjumst þurrbúningaskírteinis, einfaldlega vegna lögun og erfiðleikastigs köfunarstaða.
-
Skoðaðu fleiri spurningar