Beautiful Northern lights outside of the Aurora Basecamp in Iceland

Snorkl í Silfru og Norðurljós

Veisla fyrir augað ofan jarðar og neðansjávar

Silfra og Aurora Borealis

Tært vatn og dansandi norðurljós

Í þessari ferð nærðu að slá tvær flugur í einu höggi og sjá æðislegt útsýni bæði í vatni og á himnum.
Við tökum þig með okkur í heima heimsfrægu Silfru ásamt því að fá kynningu á norðurljósunum.
 
Við segjum stolt frá því að við getum boðið upp á ferðir í hæsta gæðaflokki á Silfru. Við skulum segja þér af hverju:

  • Við erum með auka leiðsögumann á Silfru sem aðstoðar bæði þig og aðra leiðsögumenn fyrir og eftir sjálft snorklið. Þessar aukahendur gera allt ferlið þægilegra fyrir þig auk þess að veita leiðsögumanninum öryggi þegar hann er kominn ofan í Silfru.
  • Við erum með stóran, upphitaðan bíl þar sem þú getur skipt um föt í skjóli frá veðri og vindum.
  • Eftir snorkl ferðina hitum við þig upp með kakó og smákökum.
  • Allir leiðsögumennirnir okkar eru reyndir atvinnu PADI kafarar og hafa farið í gegnum þjálfun áður en þeir fara með þig í Silfru.

Ferðin hefst á því að við hittum þig á Silfru á Þingvöllum. Þar færðu tækifæri að snorkla í tærasta vatni í heima á milli tveggja fleka, Evrasíu flekans og Norður-Ameríku flekans. Við sjáum til þess að veita þér allan búnað sem þarf en við mælum eindregið með að þú mætir með föðurland og góða ullarsokka.

Norðurljósa ferðin hefst síðar um kvöldið og hittum við þig á Aurora Basecamp Norðurljósasetrinu sem er í um 20 mín keyrslu úr bænum. Þar getur þú reynt að koma auga á norðurljósin ásamt því að þú færð leiðsögn í gegnum "Dark Park" hvernig þau verða til. Einnig færðu góð ráð hvernig best er að ná myndum af þeim dansa.
Norðurljósin eru betur þekkt sem aurora borealis en þau birtast í öllum regnbogans litum allt að grænu, hvítu, bleiku og fjólubláu. Stundum dansa þau um himininn en einnig birtast þau sem ljós sem koma úr geimnum. Aurora Basecamp býður upp á þessar ólíku upplifanir í setrinu sínu.

Þessi ferð býður ekki upp á skutl því hittum við þig beint á Silfru fyrir snorkeling ferðina. Við hittum þig svo hjá Aurora Basecamp fyrir hella- og norðurljósaferðina sem er um 20 mín keyrslu úr Reykjavík.

Hægt er að kaupa minjagripi í bókunarferlinu með því að velja þá undir "Extras". Ef minjagripurinn sem þig langar að kaupa er ekki undir Extras, ekki hika við að hafa samband eða skildu eftir athugasemd í bókuninni þinni og við munum taka minjagripinn með okkur á Silfru.

JWasz2 12.10.2019
Awesome experience snorkeling in glacier waters!

Snorkeled in late Sept., it was a great experience , Highly recomend it. ENNO and TANIA our guides were very helpful, skilled, very suppoetive and were great to deal with. Highly recommend this experience with Dive.IS

tripadvisor-logo.png
DIVE.IS is rated No. 1 of all 426 Tours from Reykjavík

Nánari upplýsingar

  • September - apríl

  • 3-5 klukkutímar (3 klst í Silfru og 1-2 klst í Aurora Basecamp)

  • Aðeins 6 manns með hverjum leiðsögumanni

Frá ISK 25.895

Vinsamlegst mætið með:

  • Föðurland - buxur og bol eða þykk undirföt
  • Ullarsokka
  • Fatnað sem hentar veðri
  • Augnlinsur ef þið notið gleraugu að staðaldri

Innifalið í verðinu:

  • Leiðsögn í Silfru
  • Allur nauðsynlegur búnaður til þess að Snorkla
  • Heitt súkkulaði og súkkulaði smákökur eftir ferð
  • Silfru gjald (1500 kr á mann)
  • Aurora Basecamp gjald
  • Leiðsögn í Aurora Basecamp
dive.is-silfra-popular-times
dive.is-silfra-popular-times

POPULAR TIMES AT SILFRA

Loading...
  • visa.png
  • mastercard.png

Öryggisreglur

Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:
  • hafa lesið Snorkeling Silfra Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina PDF

  • hafa fengið undirskrift læknis um að þú sért hæfur til þess að kafa í Silfru ef þú ert 60 ára eða eldri PDF

  • Skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu í byrjun ferðar PDF

  • vera minnst 150 cm eða mest 200cm

  • vera minnst 45kg og ekki þyngri en 120kg

  • passa í búning sem er á stærðartöflunni okkar

  • vera 12 ára

  • vera öryggur í vatni og kunna að synda

  • líkamlega og andlega heilbrigðir

  • vera tilbúnir að klæðast þröngum og jafnvel hamlandi þurrgalla

  • geta talað ensku

  • ekki vera barnshafandi

Timeline of your tour

Taktu minningarnar með þér heim

Upplifðu ferðina

Loading YouTube Player...

Leiðsögumenn í þessari ferð

You will dive here

Silfra

Thingvellir National Park
801 Selfoss

Aurora Basecamp Northern Lights Observatory

Bláfjallavegur
220 Hafnarfjörður

Open in Google Maps

Algengar spurningar

Þú gætir haft áhuga á þessu