Frábær upplifun af Silfru og hvölum
Þessi skemmtilega ferð slær tvær flugur í einu höggi með heimsókn í hina frægu Silfru og síðan í stórskemmtilega hvalaskoðunarferð við Reykjavíkurhöfn. Ferðin hefst með því að við sækjum þig í Reykjavík og keyrum þig síðan á Þingvelli til að snorkla í Silfru. Þessi ferð með DIVE.IS var valin besta snorkl upplifun og fjórða besta upplifun í heimi á TripAdvisor árið 2019.
Við segjum stolt frá því að við getum boðið upp á ferðir í hæsta gæðaflokki á Silfru. Við skulum segja þér af hverj
- Við erum með stóran, upphitaðan bíl þar sem þú getur skipt um föt í skjóli frá veðri og vindum.
- Eftir snorkl ferðina hitum við þig upp með kakó og smákökum.
- Allir leiðsögumennirnir okkar eru reyndir atvinnu PADI kafarar og hafa farið í gegnum þjálfun áður en þeir fara með þig í Silfru.
Silfra er þeim eiginleikum gædd að vera með einstaklega tært vatn þar sem þú hefur allt að 100 metra skyggni. Undir yfirboðinu leynist dáleiðandi heimur sem á sér engan líkan í heiminum. Silfra liggur á milli tveggja jarðfleka, Norður Ameríkuflekans annarsvegar og Evrasíuflekans hinsvegar. Í Silfru er jökulvatn sem hefur tekið áratugi að síast neðanjarðar í gegnum hraunið sem skilur Þingvelli frá Langjökli. Vegna þessarar síunar er Silfra með einstaklega tært vatn sem gerir okkur kleift að sjá niður á botn frá yfirborðinu. Þú getur kynnt þér það nánar í Snorkl ferðinni í Silfru.
Næst er ferðinni haldið á Reykjavíkurhöfn þar sem þið hafið tíma fyrir hádegismat áður en hvalaskoðunin hefst. Þetta er ótrúlega skemmtileg ferð með allskonar hvölum og sjávar fuglum.
Ef þið erum á ykkar eigin bíl þá er ykkur velkomið að hitta okkur beint á Silfru á Þingvöllum. Síðan keyrið þið til baka á Reykjavíkur höfn að skrifstofu Eldingar fyrir hvalaskoðunina.
Þessi hvalaskoðun býður upp á ólíkar hvalategundir eins og hrefnur, höfrunga og hnúfubaka. Á sama tíma er mikið að sjávar fuglum sem finnast á norðurslóðum og eru einstaklega fallegir eins og Lundarnir.
Hægt er að kaupa minjagripi í bókunarferlinu með því að velja þá undir "Extras". Ef minjagripurinn sem þig langar að kaupa er ekki undir Extras, ekki hika við að hafa sambandeða skildu eftir athugasemd í bókuninni þinni og við munum taka minjagripinn með okkur á Silfru.
Great Experience
I choose to do this tour for the experience and it did not disappoint. The pictures with the clear vivid colours are exactly what you see when you experience it yourself. But to do in person is like nothing else. Yes it can get cold because your hands and face are not protected. But a little bit of chill is a small price to pay for a once in a lifetime experience and Dive.is with their motivated, friendly, patient, knowledable guides is the perfect company to do this with. Steffano was our guide and he even went out of his way to take us through the scenic route on the drive back to share with us more of Iceland's beauty. The staff members in the office also deserve special mention. I had requested to add whale watching to the tour but had issues paying for the booking here in Canada. They were patient with me though and offered different solutions to the problem.
Nánari upplýsingar
-
Daglega 1.júní - 31.ágúst
-
Finnurðu ekki ferð á dagsetningu sem hentar þér? Hafðu samband á dive@dive.is og við skoðum málið
-
10+ klukkutímar
-
Aðeins 6 manns með hverjum leiðsögumanni
-
Lágmark 3 snorklarar. Við endurgreiðum þér að fullu ef lágmarksfjölda er ekki náð
-
Fleiri gestir eru saman í hvalaskoðuninni
Vinsamlegast mætið með:
- Föðurland - buxur og bol eða þykk undirföt
- Ullarsokka
- Fatnað sem hentar veðri
- Augnlinsur ef þið notið gleraugu að staðaldri
Innifalið í verðinu:
- Leiðsögn um Silfru
- Allur nauðsynlegur búnaður til þess að Snorkla
- Heitt súkkulaði og súkkulaði smákökur eftir ferð
- Silfru gjald (1500 kr á mann)
- Leiðsögn í hvalaskoðunarferð
Ekki innifalið:
- Akstur á milli Reykjavíkur og Silfru, hægt að bæta við bókunina
Brottfarir:
Vinsamlegast sjáið dagatalið okkar hér til hliðar.
Head over to our Merch page and grab a souvenir to remember your adventure by!
Öryggisreglur
Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:-
hafa lesið Snorkeling Silfra Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina PDF
-
hafa fengið undirskrift læknis um að þú sért hæfur til þess að kafa í Silfru ef þú ert 60 ára eða eldri PDF
-
Skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu í byrjun ferðar PDF
-
vera minnst 150 cm eða mest 200cm
-
vera minnst 45kg og ekki þyngri en 120kg
-
passa í búning sem er á stærðartöflunni okkar PDF
-
vera 12 ára
-
vera öryggur í vatni og kunna að synda
-
líkamlega og andlega heilbrigðir
-
vera tilbúnir að klæðast þröngum og jafnvel hamlandi þurrgalla
-
geta talað ensku
-
ekki vera barnshafandi
Timeline of your tour
ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á ÞESSU
Upplifðu ferðina
Experience the tour
Leiðsögumenn í þessari ferð
Þú munt fá leiðsögn frá einum þessara frábæru leiðbeinenda
Þú munt fara í ferðirnar hér
Heimilisfang
Silfra
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
801 Selfoss
Elding
Ægisgardur 5
101 Reykjavík