Einstök köfunarferð!
Strýtan er hverastrýta rétt út fyrir Akureyri á litlum bæ sem kallast Hjalteyri. Þetta er eina strýtan sem við vitum að sé aðgengileg fyrir kafara að skoða og algjörlega einstök upplifun!
Þessi ferð er á vegum Strýtan sem er köfunarfyrirtæki á Hjalteyri sem Erlendur Bogason rekur, hann veit allt um Strýtuna og Arnarnesstrýturnar! Þar finnurður 79°C heitt vatnið streyma út um strýturnar ásamt því að hitta allskonar dýr, þar á meðal vinkonu okkar Stefaníu.
Þessi köfunarferð er einnig í boði í 5 daga og 10 daga ferðunum okkar, við mælum með að þið skoðið það!
Must-do dives for adventurous scuba enthusiasts
My wife and I did the Strytan Day Tour with Erlendur as our dive master, with Sævör assisting. To say these folks are knowledgeable would be a massive understatement. Strytan Divecenter is the real deal — this is not an on-rails tourist experience, it’s an opportunity to dive some magnificent sites with extremely experienced locals. The dives can be challenging, especially if you’re new to drysuits, but Erlendur provides good advice (much better than you’ll find on YouTube), and I think my drysuit skills improved considerably over our two dives. The sites themselves are definitely worth diving — the fish life here is plentiful and friendly. It may not be brightly colored like you’d find in a Pacific reef, but it’s beautiful all the same. And of course, the geology of the hydrothermal chimneys is unlike anywhere else, and was a powerful experience to see. I’ll definitely be coming back to Strytan Divecenter when I’m next in Iceland!
Nánari upplýsingar
-
Allt árið, daglegar ferðir
-
6-8 klukkutímar
-
Lágmark 1 kafari með hverjum leiðsögumann
-
Hámark 3 kafarar með hverjum leiðsögumanni
Vinsamlegast mætið með:
- Köfunarréttindin þín (PADI Advanced eða sambærilegt)
- Staðfestingu á þurrbúnningaréttindum eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá dagsetningu ferðar
- Fatnað sem hentar veðri
- Föðurland - buxur og bol eða þykk undirföt
- Ullarsokka
Innifalið:
- Sótt/skutl á Akureyri
- Köfunar leiðbeinandi (e. Dive Instructor)
- Allur nauðsynlegur köfunarbúnaður
- 2 kafanir
Ekki innifalið:
- Matur
Brottfarir:
Vinsamlegast skoðið dagatalið hér til hægri.
Þú getur notað Ferðagjöfina hjá okkur, þú setur einfaldlega inn gjafakóðann þinn á Greiðslusíðunni.
This tour is depending availability. If we are able to go on the requested date and time, we will confirm the booking and send you a payment link for the total amount. You choose the day you want to go on this page, then choose the start time on the next page.
Öryggisreglur
Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:-
Vera kafarar með PADI Advanced kafara réttindi eða sambærileg réttindi
-
hafa þurrbúningaréttindi og eina skráða köfun í þurrbúningi innan 2 ára frá ferð í Silfru eða 10 skráðar kafanir í þurrbúning innan 2 ára frá köfun í Silfru, sem þarf að staðfesta með skriflegri sönnun frá köfunar leiðbeinanda (e. diving instructor) PDF
-
hafa lesið Diving Silfra Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina. PDF
-
hafa fengið undirskrift læknis um að þú sért hæfur til þess að kafa í Silfru ef þú ert 60 ára eða eldri PDF
-
Skrifa undir ábyrgðaryfirlýsinguna okkar í byrjun ferðar PDF
-
vera minnst 150 cm eða mest 200cm
-
vera minnst 45kg og ekki þyngri en 120kg
-
passa í búning sem er á stærðartöflunni okkar PDF
-
vera 17 ára (undirskrift frá forráðamanni nauðsynleg fyrir þá sem eru yngri en 18 ára)
-
líkamlega og andlega heilbrigðir
-
geta talað ensku
-
ekki vera barnshafandi