Silfra fríköfun
Fríköfun á milli fleka
Dragðu andann djúpt og stingdu þér á milli tveggja fleka í tærasta vatnið í heimi! Þessi ferð er tilvalin fyrir þá ævintýragjörnu, að stinga sér í Silfru í blautbúning er algjörlega ógleymanlegt!
Fríköfun byggist á öndunartækni sem nýtist til að halda í sér andanum í vatni. Að stinga sér svona er ekki hægt í hefðundinni snorkl ferð þar sem þar er notað þurrbúning sem inniheldur loft og heldur þér á yfirborðinu. Í fríköfun er notast við blautbúning og eins og nafnið gefur til kynna verður maður blautur og því er enginn vafi á að maður finni fyrir 2°C köldu vatninu. Að sama skaði er blautbúningurinn mýkri og gefur þér kleyft að hreyfa þig auðveldlega. Þessi búningur er einnig gerður þannig að vatnið innan í honum lokast og þannig hitnar það.
Vatnið í Silfru er svo tært að þú getur séð allt að 100 metra skyggni. Þessi tærleiki lætur þér líða eins og þú sért að fljúga! Sérstaklega þar sem þú ert ekki í þurrbúning og með köfunarbúnað á bakinu! Þú þarft ekki að vera með skírteini til að taka þátt, heldur bara vera góður sundmaður.
Þegar þú ert loks kominn í flotta blautbúninginn fer leiðsögumaðurinn með þér í Silfru. Þér er velkomið að vera eins lengi og þú vilt en þó er hefðbundin fríköfun um 40 mínútur. Þú færð að sjá alla hluta Silfru, allt frá Stóru Sprungunni, Salnum og að Lóninu.
Vinsamlegast athugið að allir þátttakendur þurfa að skrifa undir sérstaka Silfra Heilsufarsyfirlýsingu, sjá að neðan. Þessi ferð er á vegum vina okkar hjá FreeDive Iceland sem eru sérfræðingar á þessu sviði.
Nánari upplýsingar
-
Daglega, allt árið
-
Ferðin tekur um það bil 2 tíma, 4 tíma ef bókuð er ferð með akstri
-
Aðeins 6 manns með hverjum leiðsögumanni
-
Ferðin er á vegum vina okkar hjá Freedive Iceland sem eru sérfræðingar á þessu sviði
Vinsamlegast mætið með:
- Sundföt
- Handklæði
Innifalið í verðinu:
- Alur nauðsynlegur búnaður fyrir fríköfun
- Silfru gjald (1500 kr á mann)
- Hlýr sloppur (Dryrobes) fyrir og eftir ferðina
- Leiðsögn frá atvinnumanni
- Heitt súkkulaði eftir ferðina
Ekki innifalið:
- Hægt er að bóka akstur með ferðinni fyrir 5000.-isk
Brottfarir sem hefjast á Silfru:
Vinsamlegast skoðið dagatalið til hliðar.
Öryggisreglur
Öryggisins vegna þurfa allir farþegar að:-
vera 16 ára
-
hafa lesið Heilsufarsyfirlýsinguna, fyllt hana út og skrifað undir áður en farið er í ferðina PDF
-
vera lágmark 45kg og hámark 130kg
-
vera lágmark 145cm og hámark 210cm
-
vera öryggur í vatni og kunna að synda
-
líkamlega og andlega heilbrigðir
-
vera tilbúnir að klæðast þröngum og jafnvel hamlandi þurrgalla
-
ekki vera barnshafandi
Þú munt fríkafa hér
Heimilisfang
Join our pick up service from Reykjavik or meet us at our meeting point at Silfra!
Thingvellir National Park
801 Selfoss