Happy divers walking back from the exit platform after their Dive in Silfra, Iceland

Ferðir

Köfunar- og snorkl ferðir á Íslandi

Fljótandi hugleiðsla

Yfirlit yfir allar ferðir

DIVE.IS er í fararbroddi á Íslenskum markaði og er eina 5 stjörnu PADI köfunarfyrirtækiðá Íslandi. Við bjóðum upp á fjöldan allan af köfunarferðum og snorkeling ferðum á Íslandi og höfum yfir 20 ára reynslu. Á þessum ferli höfum við lagt áherslu á gæða ferðir og bestu þjónustuna á okkar sviði.
Margar ferðirnar okkar eru í samstarfi við aðra aðila og bjóðum þannig upp á tvær ferðir á einum degi. Einnig bjóðum við upp á lengri ferðir og hvataferðir á öllum okkar köfunarstöðum.
Við vjóðum einnig upp á sér snorkeling ferðir og sér köfunar ferðir fyrir hópa, einstaklinga, frétta- og sjónvarps teymi.

diver-desending-into-silfra-thingvellir-magnus-lundgren

Köfunar ferðir

EINSTÖK UPPLIFUN
Ísland býður upp á marga einstaka köfunarstaða. Þar færðu tækifæri til að upplifa og sjá hluti sem þú getur ekki séð neinstaðar annarrstaðar. Skelltu þér í þurrbúning og komdu með okkur á milli heimsálfa, í sjóinn eða á jarðhitasvæði. Við bjóðum einnig upp á aðrar ferðir settar saman með köfunarferðunum okkar.

Snorkeling ferðir

Langar þig að svífa milli heimsálfa?
Hitastig: Rétt yfir frostmark.
Skyggni: Fer algjörlega eftir gæðum á grímunni þinni.
Hvar: Á milli heimsálfa.
Hvað annað: Skipulagðu fleiri ferðir sama dag
Hvers vegna: Þú vilt EKKI missa af þessu

wolffish-diver-cod-strytan-iceland

Lengri ferðir

FERÐAST OG KAFA UM ALLT LAND
Í lengri ferðunum okkar stoppum við og köfum á vinsælustu stöðum landsins. Þar eru margir staðir sem eru einstakir og frægir á heimsvísu. Þetta er einstakt tækifæri fyrir alla áhugakafara.

guide-having-fun-with-his-customer-private-tour-anders-nyberg

Sérferðir

Þú þarft ekki endilega að vera frægur
Oftar en ekki er betra og skynsamlegra að bóka sérferð. Þar er innifalið sér leiðsögumaður sem einbeitir sér einungis að þér og þínum hóp á þeim tíma sem að hentar best.

the-dive.is-guide-what-you-need-to-know-before-your-tour.jpg

Group tours

For groups with 18 or more people
We here at DIVE.IS have been welcoming big groups for a long time, for example school groups and companies. We know how to make the process smooth and a lot of fun.

underwater-camera-men-filming-silfra-iceland

Frétta- og sjónvarpsteymi

íSLAND ER EINSTAKT MYNDEFNI
Í gegnum tíðina höfum við haft þau forréttindi að aðstoða frétta- og sjóvarpsteymi frá öllum heimshornum að ná fullkomnu myndefni. Einnig bjóðum við upp á gæða upplýsingar og viðtöl ef þess er þörf á. Við leggjum mikla vinnu í þetta og höfum gott tengslanet til að bjóða upp á allra bestu ferðina.

Frequently asked questions

Þú gætir haft áhuga á þessu