Two snorkelers from the divers perspective in Silfra Cathedral

Snorkl- og köfunarferðir í Silfru

Ferðir alla daga allt árið um kring
Skoðaðu úrval prívat ferða

#1 of 577 Tours in Reykjavik

Allir geta snorklað

Þessi vinsæla
snorkeling-silfra-day-tour-with-dive.is-720x720.jpg

Snorkl í Silfru

#4 í heimi á Best of the Best lista Tripadvisor árið 2023

From 17.490
Dekurferð
hot-and-cold-silfra-snorkeling-and-spa-tour-with-dive.is-iceland-720x720.jpg

Heit og köld Snorkl ferð með Laugarvatn Fontana

Kældu þig niður og hitaðu þig upp aftur

ISK 26.980
private-snorkeling-silfra-tour-diveis-iceland-720x720.jpg

Snorkl í Silfru prívatferð

Slepptu röðinni og ferðastu þegar þér hentar

ISK 170.000
dive-gift-cards-silfra-720x720.jpg

Gefðu gjafabréf í snorkl eða köfun

Mikið úrval ferða og námskeiða

Lærðu að kafa með Sportköfunarskóla Íslands

Námskeið í apríl
dive.is-utlandapakkinn-padi-2023-3-720x720.jpg

Grunnpakkinn

Byrjaðu köfunarævintýrið á Íslandi, kláraðu í hlýjum sjó í fríinu

ISK 59.990
padi-open-water-diver-course-pool-session-iceland-720x720.jpg

Almenni pakkinn

Lærðu að kafa núna! Fáðu PADI réttindi sem gilda allsstaðar í heiminum

ISK 149.990
vikingapakkinn4-720x720.jpg

Víkingapakkinn

Lærðu að kafa í þurrbúningi og kafaðu í Silfru - allur pakkinn

ISK 194.990
2 dagar
dry-suit-course-student-iceland-720x720.jpg

Þurrbúninganámskeið og köfun í Silfru - 2 dagar

Fyrir kafara sem vantar þurrbúningaréttindi til að kafa í Silfru

From 99.980

Komdu með hópinn þinn til okkar

18+ manns
snorkelers-posing-photographer-silfra-iceland-dive-is-720x720.jpg

Hópferð í Snorkl í Silfru

Frábær upplifun fyrir hópinn þinn

laugarvatn-fontana-summer-04-720x720.jpg

Snorkl í Silfru & Laugarvatn Fontana

Jökulvatn og náttúrulaug á sama degi

caving-aurora-basecamp-720x720.jpg

Hellaskoðun og Aurora Basecamp

Fyrir vinnustaði og vinahópa

Skemmtilegt
img_20190119_111123_1-720x720.jpg

Prufuköfun

Öðruvísi upplifun fyrir hópinn þinn

ISK 10.000

Spennandi ferðir og námskeið

Þessi klassíska
diver-enjoying-his-dive-in-the-clearest-water-in-the-world-silfra-iceland-720x720.jpg

Köfun í Silfru

Vinsælasti áfangastaður kafara á Íslandi

From ISK 33.490
freediver-swimming-silfra-iceland-720x720.jpg

Fríköfun í Silfru

Kafaðu frjáls í tærasta vatni á jörðinni

ISK 24.900
dive-website-aurora-basecamp-events-fire-720x720.jpg

Aurora Basecamp Kúlurnar

Huggulegur og einstakur salur fyrir viðburðinn þinn

From 150.000
Max 6 manns
family-snorkeling-silfra-tour-diveis-iceland-720x720.jpg

Snorkl ferð fyrir litla hópa og fjölskyldur

Persónulegri ferð fyrir þig og þína nánustu

ISK 128.990

Upplifðu Silfru og fleiri staði með okkur!

Snorkl- og köfunarferðir eru okkar ástríða

Sportköfunarskóli Íslands var stofnaður árið 1997 til þess að kenna fólki að kafa og hefur haldið fjölmörg köfunarnámskeið í gegnum tíðina. Við byrjuðum fljótlega að fara með innlenda og erlenda kafara að kafa í Silfru, sem er einn af okkar uppáhalds köfunarstöðum nálægt Reykjavík. Við elskuðum að deila þessum ótrúlega köfunarstað með nýjum og gömlum vinum. Tíminn leið og smám saman fóru kafararnir okkar að deila frábærri reynslu sinni af ferðum í Silfru þannig að hún varð heimsþekktur köfunarstaður. Við erum stoltir leiðtogar á þessu sviði á Íslandi og förum nú daglega margar köfunarferðir og snorklferðir á Silfru og aðra stórbrotna köfunarstaði. Okkar frábæra starfsfólk er allt með hæstu PADI köfunarréttindi og drifið áfram af ást og virðingu fyrir íslenskri náttúru, undirdjúpunum og hvert öðru. Við erum þar að auki 5 stjörnu PADI köfunarmiðstöð en PADI eru virt köfunarsamtök og gefa út flest köfunarréttindi í heiminum.

Loading YouTube Player...
dive.is-top-rated-best-of-the-best-tripadvisor-silfra-iceland.jpg

Við erum nr. 1 á Tripadvisor

DIVE.IS - Sportköfunarskóli Íslands er í 1. sæti yfir allar 577 ferðir frá Reykjavík á Tripadvisor. Að auki hefur Snorkl í Silfru ferðin okkar verið valin í 10. sæti yfir allar upplifanir í heiminum á TripAdvisor árið 2024 og er ferð nr 1 á Íslandi. Aðeins 1% fyrirtækja á Tripadvisor komast á Best of the best listann en þar hefur DIVE.IS verið síðan 2019. Við erum mjög stolt af þessum árangri. Okkur um umhugað um hvern einasta gest sem kemur í ferð með okkur og erum mjög glöð að það endurspeglast í +13000 umsögnum um okkur á TripAdvisor.

Cathedral Hall in Silfra

Silfra

Það er ekki að ástæðulausu að Silfra er heimsþekktur köfunarstaður. Vatn úr Langjökli tekur sér langan tíma að renna í gegnum basalt hraunið á Þingvöllum og
er því óvenju tært, við segjum að það sé tærasta vatn á jörðinni. Silfra er staðsett á svæðinu milli flekanna þannig að kafarar geta snert tvær heimsálfur. Kafarar og snorklarar ferðast hvaðanæva að úr heiminum til þess að upplifa þessar einstöku aðstæður í undirdjúpum Silfru.